Fréttir & fróðleikur

Allt, ekkert og ýmislegt um hjólreiðar og þjálfun.

Götu- og fjallahjólanámskeið ágúst 2019

Skráning er byrjuð á frábæru götu- og fjallahjólanámskeiðin í ágúst. Götuhjólanámskeið Þú lærir á hjólið þitt og að hjóla almennilega, finnur öryggið, taka beygjur, skipta um gír, hjóla í hóp, drafta og allt „hjólreiðalingóið“ í bransanum. Allar upplýsingar Skráning Mánud 19 ágúst kl 20:00 Fimmtud 22 ágúst kl 18:00 Mánud 26 ágúst kl 20:00 Verð…

Haustið 2019 og Veturinn 2019 – 2020

Hvað nú, hvað gerist svo ? Núna er júlí, þá er pása hjá okkur í skipulögðum æfingum og æfingaprogramið frá okkur þjálfurunum er… „Hjóla – hjóla með vinum og famelí – njóta – kaffi og kökur – burger og bjór – pedala pedala – hafa gaman!“ eins gott að fólk fari eftir því plani frá…

Komdu með okkur til Calpe á Spáni 1-8 okt 2019

Eftir gott haust á Íslandi þá er svo akkúrat að hoppa aðeins út svona áður en veturinn mætir. Út með hjólið í sól með eðal félagsskap og klassa fararstjórum. 1 – 8 október 2019 Verð kr 169.500.- á mann, miðað við 2 í herbergi. Verð kl 197.500.- á mann, miðað við 1 í herbergi. Ath:…

Þú getur alltaf byrjað að æfa með okkur…

…til dæmis mætt á æfingu í dag, því það eru æfingar í boði alla daga! 😉 Í stuttu máli… Skráning = fyllir út þetta skráningaform  SKRÁNING Greiðsla = greiðslusíða ef þú vilt greiða með kreditkorti eða greiðsluseðil í heimabanka (skipta greiðslum) Greiða fyrir þjálfun Greiðsla = eða greiða með millifærslu á reikn: 0342-26-040345 og  kt: 210580 3879 Facebook hópurinn = þú finnur æfingahópinn…

Loading blog posts...

Á döfinni

Komandi viðburðir og keppnir

No event found!
Fleiri viðburðir