Fréttir & fróðleikur

Allt, ekkert og ýmislegt um hjólreiðar og þjálfun.

Hjólandi haust… inn í veturinn…

Það er sko alveg heilmikið í gangi hjá okkur þessar vikurnar og næstu mánuði… 13 ágúst – 23 september Æfingahópurinn er á fullu að njóta haustsins úti og inni. Götuhjól, fjallahjól, inniæfingar, styrkur, sund, liðleiki ofl Alltaf hægt að slást í hópinn, lækkað æfingagjald, sendu póst á maria@hjolathjalfun.is Upplýsingar um haust tímabil Æfingahópsins 24 september…

Viltu reglulegar æfingar eða stutt námskeið beint í æð?

Við erum nefninlega að bjóða upp á bæði 😀 Æfingar þar sem er tekið á því og við gerum allskonar og svo stutt námskeið þar sem við einbeitum okkur að því að koma öllum upplýsingunum á þig í þau skipti sem við hittumst. Æfingahópur Hjólaþjálfunar – ÆFINGAR Reglulegar æfingar með hóp í 6 vikur Götuhjól,…

Hjólaþjálfun og þú til Calpe á Spáni 5-12 oktober

Hjólaþjálfun og þú með til Calpe á Spáni Út með hjólið í sól með eðal félagsskap og klassa fararstjórum… 5 – 12 október 2018 Verð kr 149.000.- á mann, miðað við 2 í herbergi. Verð kr 139.000.- á mann, miðað við 3 í herbergi. Verð kl 179.000.- á mann, miðað við 1 í herbergi. Ath:…

Vertu úti sjónvarpsþáttur – Hjólað um friðland að fjallabaki

Úti — Fjallabak, Hnappavellir og Svínafellsjökull Í þriðja þætti sláumst við í för með Brynhildi Guðjónsdóttur leikkonu og Maríu Ögn Guðmundsdóttur hjólreiðakonu og förum á fjallahjólum af Pokahrygg, meðfram Laufafelli, að Álftavatni og eftir Laugavegi í Hvannagil. Þetta er glæsileg hjólaleið um Friðland að Fjallabaki. Í síðari hluta þáttarins förum við með Helga Seljan og…

Loading blog posts...

Á döfinni

Komandi viðburðir og keppnir

No event found!