Fréttir & fróðleikur

Allt, ekkert og ýmislegt um hjólreiðar og þjálfun.

Þú getur alltaf byrjað að æfa með okkur…

…til dæmis mætt á æfingu í dag, því það eru æfingar í boði alla daga! 😉 Í stuttu máli… Skráning = fyllir út þetta skráningaform  SKRÁNING Greiðsla = greiðslusíða ef þú vilt greiða með kreditkorti eða greiðsluseðil í heimabanka (skipta greiðslum) Greiða fyrir þjálfun Greiðsla = eða greiða með millifærslu á reikn: 0342-26-040345 og  kt: 210580 3879 Facebook hópurinn = þú finnur æfingahópinn…

Yfirlit og verðskrá námskeiða og þjálfunar

Við erum mikið fyrir það að einfalda málin í kring um okkur í lífinu. Hér sérð þú gott yfirlit og verðskrá námskeiða, þjálfunar, hjólaferða og verkstæðis Hjólaþjálfunar. Tenglar sem leiða þig svo í nánari upplýsingar um það sem þú vilt vita betur. Annars bara senda póst á maria@hjolathjalfun.is ef þú vilt vita meira. Yfirlit og…

Hjólaðu með okkur á Kanarí í mars/apríl

Þú með Hjólaþjálfun til Kanarí „Gran Canaria“ 27 mars 2019 Út með hjólið (racerinn) í sól með eðal félagsskap og klassa fararstjórum. Vikuferð 27. mars – 3 apríl 2019 Verð kr 189.500.- á mann, miðað við 2 í herbergi. Einnig mögulegt að vera einn (kr. 204.500.-) eða þrír í herbergi, hafið sambandi við Svönu hjá…

Vesturgatan – hjólaþáttur

Nú er mál að poppa og horfa á þennan þátt um Vesturgötuna! Hjólaþjálfun er sko heldur betur að sníða formið til á inniæfingum í vetur og svo þegar við förum meira út í vor þá munu fjallahjólaæfingarnar stíla mest á Bláalónið og Vesturgötuna, sem þýða nokkrar ferðir upp á Úlfarsfell 😉 Team Hjólaþjálfun ætlar vestur…

Loading blog posts...

Á döfinni

Komandi viðburðir og keppnir