Fréttir & fróðleikur

Allt, ekkert og ýmislegt

Kíktu í heimsókn og prufutíma 29 – 30 sept 2019

Ertu ekki forvitin/nn? 😉 Kíktu til okkar í HEIMSÓKN á sunnudag og PRUFUTÍMA á mánudag 🚴‍♀️ ⭐️ Æfingar haustsins byrja 10 og 12 oktober. Innihjólaæfingar sem henta öllum, þrír mismunandi hópar. Æfingahópurinn Rólex klúbburinn Krakka hópurinn (9-15 ára) ATH allar upplýsingar 👉 http://hjolathjalfun.is/namskeid/ ⭐️ HEIMSÓKN Kíktu til okkar í heimsókn og spjall – Sunnudaginn 29. sept – Mætir hvenær…

Krakka hjólaæfingar fyrir 9 – 15 ára

KRAKKA HJÓLAÆFINGAR fyrir 9 – 15 ára 👉Tímabilið 12.okt – 14.des Inntak æfinga eru hjól og liðleiki ásamt styrktaræfingum. Samhliða æfingum verður ýmisskonar fræðsla um hjólreiðar, líkamlegt form, næringu, svefn og markmið. Verð. 21.900.- – 👉Æfingar fyrir krakka… …sem vilja bæta hjólaformið sitt og almennt form. …sem vantar og vilja fá almennilegar þolæfingar samhliða annarri…

Við erum að gera allt klárt fyrir nýtt hjólreiðaár!

Við erum að gera allt klárt fyrir nýtt hjólreiðaár! Í æfingunum þá notum við september til að jafna okkur eftir hjólandi sumarið og gerum bara allskonar eftir veðri og fíling, tökum aðeins á því, tökum kaffibolla og félagslega hjólatúra, allt um það HÉR . Svona til að þyrsta svo enn frekar í æfingar vetursins og ný markmið.…

Götu- og fjallahjólanámskeið ágúst 2019

Skráning er byrjuð á frábæru götu- og fjallahjólanámskeiðin í ágúst. Götuhjólanámskeið Þú lærir á hjólið þitt og að hjóla almennilega, finnur öryggið, taka beygjur, skipta um gír, hjóla í hóp, drafta og allt „hjólreiðalingóið“ í bransanum. Allar upplýsingar Skráning Mánud 19 ágúst kl 20:00 Fimmtud 22 ágúst kl 18:00 Mánud 26 ágúst kl 20:00 Verð…

Loading blog posts...

Á döfinni

Komandi viðburðir og keppnir

No event found!