Fréttir & fróðleikur

Allt, ekkert og ýmislegt um hjólreiðar og þjálfun.

Yfirlit og verðskrá námskeiða og þjálfunar

Við erum mikið fyrir það að einfalda málin í kring um okkur í lífinu. Hér sérð þú gott yfirlit og verðskrá námskeiða, þjálfunar, hjólaferða og verkstæðis Hjólaþjálfunar. Tenglar sem leiða þig svo í nánari upplýsingar um það sem þú vilt vita betur. Annars bara senda póst á maria@hjolathjalfun.is ef þú vilt vita meira. Yfirlit og…

Skutlastu með Hjólaþjálfun til Kanarí 3-7 apríl, 4 nætur

Skutlastu með Hjólaþjálfun til Kanarí „Gran Canaria“ 4 daga í apríl 2019 Okkur langar að prófa að bjóða upp á 4 nátta ferð, náum þar 3 heilum hjóladögum og svo fínum túr á heimferðardegi (flug brottför kl 16:40). Ferðin er opin öllum, stelpum og strákum 😉 Fararstjórar eru María Ögn og Hafsteinn Ægir. Mögulegt að…

Stelpur og strákar með Hjólaþjálfun til Kanarí í mars

Þú með Hjólaþjálfun í stelpuferð eða strákaferð til Kanarí „Gran Canaria“ í mars 2019 Út með hjólið (racerinn) í sól með eðal félagsskap og klassa fararstjórum. Af hverju sér stelpu og strákaferð? …af því að það er bara allt öðruvísi skemmtilegt og stemning að fara bara með vinkonunum eða félögunum. Stelpurferð 6 – 13 mars…

Vesturgatan – hjólaþáttur

Nú er mál að poppa og horfa á þennan þátt um Vesturgötuna! Hjólaþjálfun er sko heldur betur að sníða formið til á inniæfingum í vetur og svo þegar við förum meira út í vor þá munu fjallahjólaæfingarnar stíla mest á Bláalónið og Vesturgötuna, sem þýða nokkrar ferðir upp á Úlfarsfell 😉 Team Hjólaþjálfun ætlar vestur…

Loading blog posts...

Á döfinni

Komandi viðburðir og keppnir

No event found!