Morgun götuhjólanámskeið að hefjast, SKRÁNING ER Í GANGI
Ert þú að æfa þig fyrir Jökulmíluna, WOW Cyclothon, Gullhringinn eða bara sumarið allt.

Morgun námskeiðið er þriðjudagana, 2 júní, 9 júní, 16 júní.
Götuhjólanámskeið morguntími: þriðjudaga kl 6:30 – 8:00

Sendið upplýsingar um
Hópinn/tímann sem þú vilt mæta í:
Nafn:
Sími:
Netfang:
Hjólamarkmið þitt:
mariaogn@gmail.com

Nánar á Götuhjólanámskeið