Hjólaþjálfun heimsótti Velferðarsvið Reykjavíkurborgar.
Talaði um hjólreiðar og peppaði fólk áfram í heilsueflandi hjólreiðum.
Næst á dagskrá er að taka góðan hjólatúr um borgina, njóta útiverunnar og félagsskaparins.

Hvað með þinn vinnustað?
Hjólandi – Heilsueflandi – Hópefli