Hjólaþjálfun hefur verið að kíkja í heimsóknir í fyrirtækin og tala um hvað?
Jú auðvita hjólreiðar og um allt það sem tengist hjólreiðum.
Efni fyrirlestrarins fer eftir þeim áherslum sem fyrirtækið setur og því starfsfólki sem hlustar.

Hægt er að panta einungis fyrirlestur.
Fyrirtæki hafa verið með fyrirlestur og síðan allir farið í hópeflis hjólatúr annan dag.
Fyrirtæki hafa líka verið að panta fyrirlestur og síðan bæði götuhjóla og fjallahjóla kennslutíma.
Eða bara hvernig sem hentar, það er allt í boði, bara um að gera að hafa samband mariaogn@gmail.com

Fyrirlestrar og hópefli