Námskeið og einkatímar í sumar
09 júlí 2015
Götu- og fjallahjólanámskeiðum lauk í júní, næstu auglýstu námskeið hefjast í lok ágúst og verða auglýst með fyrirvara hér á síðunni og á facebook síðu Hjólaþjálfunnar.
Hægt er að bóka einkanámskeið, einkatíma, fyrirlestra, hópefli eða annað í allt sumar.
Verð fer eftir fjölda skipta og fjölda þátttakenda, hafið endilega samband ef áhugi er fyrir því.