Rúnar Karl Elfarsson

Rúnar Karl er ásamt Maríu og Hafsteini aðalþjálfari Hjólaþjálfunar, hann er menntaður Sjúkraþjálfari og vinnur sem slíkur á Bæklunardeild Landspítalans.

Hann hefur æft hjólreiðar frá því hann var smá polli og á glæstann hjólreiðaferil að baki og er einn sá al sprettharðasti hjólari á landinu.

Ásamt því að hjóla þá er Rúnar mikill fjallamaður og gengur mikið á fjöll og slóða – þú færð að vita meira um Rúnar Karl hér von bráðar.

Til baka