Komið og hittið mig og alla hina á sumarsýningu KIA í Öskju á morgun laugardaginn 30 maí milli kl 12:00 – 16:00.

Ný glæsileg bílalína frá KIA.
BMX Brós verða svífandi þarna um á BMX hjólunum sínum.
Örninn mun aðstoða ykkur með val á rétta hjólinu.
Tilboðsverð í hjólreiðakeppnina KIA Gullhringinn sem verður 11 júlí.
Og síðan verð ég þarna og langar að svara öllum pælingum ykkar um Gullhringinn eða hjólreiðar

Allar frekari upplýsingar á facebook viðburði

Eða á frétt MBL