- Tímagjald verkstæðisvinnu = 9.900.- pr klst
- Yfirferð á hjóli = tímagjald, tekur um 30-60mín 4.500 til 9.900 + varahlutir
- Þrif á hjóli = 4.500.-
- Umfelgun dekk/slöngur er hálft tímagjald 4.500.-
- Samsetning nýrra hjóla = Hvert hjól hefur sinn sjarma
Þetta eru bara dæmi um verð á vinnu og þjónustu.
ATH – inni í þessum verðum eru ekki þeir varahlutir eða aðrir hlutar sem sem vantar upp á ef þarf, þegar gert er við hjólið.
Þegar þú bókar tíma og eða kemur með hjólið þitt, þá getur þú fengið að vita betur hvað viðgerðin þín mun mögulega kosta.
Mælum með því að þú biðjir Hafstein líka um að þrífa hjólið þitt því það er svo mikið skemmtilegra að vera á hreinu hjóli.