Dagsetning

27 okt 2018

Tími

14:00

Íslandsmót í Cyclocross

Allskonar hindranir og fjör. Keppt verður til Íslandsmeistaratitils en einnig er hægt að keppa á hvernig hjóli sem er í almenningsflokki og taka því ekki þátt í keppninni til Íslandsmeistaratitils. 

Keppnin er haldin á alveg virkilega vel heppnaðri og skemmtilegri braut í Skemmtigarðinum í Gufunesbæ í Grafarvogi.

Frekari upplýsingar og staðfest tímasetning á starti keppninnar (það var startað kl 14:00 árið 2017, sennilega á sama tíma núna í ár) kemur inn á http://hri.is/keppni/244 þegar nær dregur.

Til baka