Fréttir & fróðleikur

Allt, ekkert og ýmislegt

Hjólaþjálfun mun ekki bjóða upp á inniæfingar veturinn 2020 – 2021

Hjólaþjálfun mun ekki bjóða upp á inniæfingar veturinn 2020 – 2021

Fjalla- og götuhjólanámskeið í júní.

Seinnihluta júní verðum við með síðustu námskeiðin okkar fyrir sumarfrí. Byrjum með fjallahjólanámskeið 16 júní og götuhjólanámskeið 22 júní. Þú finnur allar upplýsingar um námskeiðin hér á síðunni Hjólanámskeið Svo endilega vera í sambandi við Maríu Ögn þjálfara ef þú hefur einhverjar spurningar, 775 9902 og maria@hjolathjalfun.is

Hjól og lúxus – Kanarí 20 mars 2020

Við erum að bjóða þér með okkur í lúxus hjólaferð til Kanarí „Gran Canaria“ brottför 20 mars 2020 Gistum á alveg hreint geggjuðu hóteli, já það er svo einstakt og næs, þig langar til að eiga heima þar! Þetta verður næs, það verður sól, hlýtt, gott malbik, kaffibollar, ís, kaldur á kantinum, tásunudd, eðal félagsskapur…

Hlaðvarpsviðtal við Hafstein Ægi

Podcast stöðin – Spekingar spjalla fengu Hafstein Ægi til sín í viðtal í Janúar 2019 og fóru yfir ferilinn í siglingum, Ólympíuleikana sem hann hefur farið á og svo hjólreiðarnar. Þið getið nálgast viðtalið á síðu þeirra og viðtalið við Hafstein er nr #15 Podcast stöðin – Spekingar spjalla

Loading blog posts...