Fréttir og misfróðlegur fróðleikur
Sumarsýning KIA og Gullhringurinn
Komið og hittið mig og alla hina á sumarsýningu KIA í Öskju á morgun laugardaginn 30 maí milli kl 12:00 – 16:00. Ný glæsileg bílalína frá KIA. BMX Brós verða svífandi þarna…
Götuhjólanámskeið byrjar 2júní kl 6:30, skráning hafin
Morgun götuhjólanámskeið að hefjast, SKRÁNING ER Í GANGI Ert þú að æfa þig fyrir Jökulmíluna, WOW Cyclothon, Gullhringinn eða bara sumarið allt. Morgun námskeiðið er þriðjudagana, 2 júní, 9 júní, 16 júní.…
Hjólreiðafróðleikur í Marel
Hjólaþjálfun hefur verið að kíkja í heimsóknir í fyrirtækin og tala um hvað? Jú auðvita hjólreiðar og um allt það sem tengist hjólreiðum. Efni fyrirlestrarins fer eftir þeim áherslum sem fyrirtækið setur…
BMX námskeið
Bestu BMX strákar íslands eru með BMX námskeið fyrir krakka. Frábær námskeið! Skráningar á BMX námskeið sumarsins 2015 á bmxnamskeid@gmail.com. Í boði eru vikurnar: 15.júní – 19.júní fyrir og eftir hádegi 22.júní…
Stelpusamhjól Arnarins og Hjólaþjálfunar
Hvert ár í maí hefur Hjólaþjálfun ásamt Erninum hjólreiðaverslun boðið öllum stelpum út í hjólatúr. Stelpusamhjólið var haldið á uppstigningadag 14 maí kl 10:00 og voru um 150 stelpur sem létu veðrið…
Einn, tveir og…hjólað í vinnuna er byrjað!
Hjólaþjálfun heimsótti Velferðarsvið Reykjavíkurborgar. Talaði um hjólreiðar og peppaði fólk áfram í heilsueflandi hjólreiðum. Næst á dagskrá er að taka góðan hjólatúr um borgina, njóta útiverunnar og félagsskaparins. Hvað með þinn vinnustað?…
Skráning hafin á næstu námskeið!
Viltu vera reddí í sumarið á götuhjólinu þínu eða með allt á tæru fyrir WOW Cyclothon? Götuhjólanámskeiðin byrja á mánudaginn í næstu viku, 11 maí. Allar upplýsingar á Götuhjólanámskeið Viltu vera klár…
Hjólaþjálfunar misfróðlegur fróðleikur í góðu jafnvægi í sólinni
Eftir því sem þú æfir jafnvægið á hjólinu meira því betra jafnvægi nærðu á hjólinu…Satt. Eftir því sem þú ert með betra jafnvægi á hjólinu, því betri verður þú í að bregðast…
Dagatal hjólreiðaviðburða
Ég vil endilega benda ykkur á að undir hjólaviðburðir er mjög þægilegt dagatal, í þessu dagatali eru allar keppnir, viðburðir og úrslit sem haldnir eru í hjólreiðum á íslandi. Stay tuned í…
Flokkar
Færslusafn
- ágúst 2020
- júní 2020
- desember 2019
- september 2019
- ágúst 2019
- júlí 2019
- desember 2018
- nóvember 2018
- september 2018
- ágúst 2018
- júlí 2018
- apríl 2018
- desember 2017
- nóvember 2017
- ágúst 2017
- október 2016
- ágúst 2016
- júlí 2016
- júní 2016
- maí 2016
- apríl 2016
- október 2015
- ágúst 2015
- júlí 2015
- júní 2015
- maí 2015
- apríl 2015
- mars 2015