Ef þú vilt raunverulega ná markmiði þínu, þá þarf vélin, sem er skrokkurinn á þér, að ganga á góðu bensíni. Það að huga að mataræði, svefni, teygjum, æfingahvíld og öðrum hliðarþáttum þjálfunar er „aukaæfingin sem skapar meistarann!“ en ekki endilega það að hjóla fleiri kílómetra og æfa meira,“ Segir María Ögn hjólreiðakona og hjólaþjálfari.

Viðtalið má nálgast í heild sinni á vefmiðli Fréttatímans
8 ráð um næringu hjólreiðafólks