Betri öndun íþróttafólks – námskeið 30 nóvember
22 nóvember 2017
Jú rétt, þú andar…
…og eflaust gerir þú það bara án þess að huga neitt að því hvernig þú í raun andar.
Lærðu að lækka púlsinn við álag eða stressfullar aðstæður, styrkja öndunarvöðva og stýra fullkomlega öndun þinni.
Virkilega hagnýtt námskeið
Nánar á Betri öndun – námskeið