Flokkur / Fréttir
Gefðu gjafabréf í jólagjöf
Við eigum gjafabréf og gull umslag fyrir þig til að gefa um jólin. Æfingahópurinn eða Rólex klúbburinn Það skiptir ekki máli hvort fólk ætli sér að verða betra í að hjóla brekkuna sem er…
Krakka hjólaæfingar fyrir 9 – 15 ára
KRAKKA HJÓLAÆFINGAR fyrir 9 – 15 ára 👉Tímabilið 12.okt – 14.des Inntak æfinga eru hjól og liðleiki ásamt styrktaræfingum. Samhliða æfingum verður ýmisskonar fræðsla um hjólreiðar, líkamlegt form, næringu, svefn og markmið.…
Við erum að gera allt klárt fyrir nýtt hjólreiðaár!
Við erum að gera allt klárt fyrir nýtt hjólreiðaár! Í æfingunum þá notum við september til að jafna okkur eftir hjólandi sumarið og gerum bara allskonar eftir veðri og fíling, tökum aðeins…
Götu- og fjallahjólanámskeið ágúst 2019
Skráning er byrjuð á frábæru götu- og fjallahjólanámskeiðin í ágúst. Götuhjólanámskeið Þú lærir á hjólið þitt og að hjóla almennilega, finnur öryggið, taka beygjur, skipta um gír, hjóla í hóp, drafta og…
Hjólaþjálfun flutt á Höfðann
Já við erum flutt í stórglæsilega aðstöðu á Bíldshöfða 9 „Höfðinn“ Þar erum við með flottan hjólasal með x40 Ic8 powerhjólum sem eru hönnuð fyrir hjólreiðar en ekki spinning. Við hliðina á hjólasalnum…
Hjólandi haust… inn í veturinn…
Það er sko alveg heilmikið í gangi hjá okkur þessar vikurnar og næstu mánuði… 13 ágúst – 23 september Æfingahópurinn er á fullu að njóta haustsins úti og inni. Götuhjól, fjallahjól, inniæfingar,…
Viltu reglulegar æfingar eða stutt námskeið beint í æð?
Við erum nefninlega að bjóða upp á bæði 😀 Æfingar þar sem er tekið á því og við gerum allskonar og svo stutt námskeið þar sem við einbeitum okkur að því að…
Hjólaþjálfun og þú til Calpe á Spáni 5-12 oktober
Hjólaþjálfun og þú með til Calpe á Spáni Út með hjólið í sól með eðal félagsskap og klassa fararstjórum… 5 – 12 október 2018 Verð kr 149.000.- á mann, miðað við 2…
Skráning hafin í ÚTI og INNI þjálfun sumarið 2018
Æfðu með okkur í sumar! Það er mikið fjör framundan Æfingar verða frá 7 maí – 7 júlí = 9 vikur Úti Æfingahópur Hjólaþjálfunar Það er bara svo skemmtilegt að hjóla og…
Lærðu betri tækni á hjólinu – námskeið byrja 30 apríl 2018
Sumarið á Íslandi er ekkert voðalega langt og því er málið að henda sér út í það um leið og það byrjar 😀 Götuhjólanámskeið Hefst mánudaginn 30 apríl kl 18:15 Námskeiðið eru…
Flokkar
Færslusafn
- ágúst 2020
- júní 2020
- desember 2019
- september 2019
- ágúst 2019
- júlí 2019
- desember 2018
- nóvember 2018
- september 2018
- ágúst 2018
- júlí 2018
- apríl 2018
- desember 2017
- nóvember 2017
- ágúst 2017
- október 2016
- ágúst 2016
- júlí 2016
- júní 2016
- maí 2016
- apríl 2016
- október 2015
- ágúst 2015
- júlí 2015
- júní 2015
- maí 2015
- apríl 2015
- mars 2015