Seinnihluta júní verðum við með síðustu námskeiðin okkar fyrir sumarfrí.

Byrjum með fjallahjólanámskeið 16 júní og götuhjólanámskeið 22 júní.

Þú finnur allar upplýsingar um námskeiðin hér á síðunni Hjólanámskeið

Svo endilega vera í sambandi við Maríu Ögn þjálfara ef þú hefur einhverjar spurningar, 775 9902 og maria@hjolathjalfun.is