Gefðu gjafabréf í jólagjöf
11 desember 2019
Við eigum gjafabréf og gull umslag fyrir þig til að gefa um jólin.
Æfingahópurinn eða Rólex klúbburinn
Það skiptir ekki máli hvort fólk ætli sér að verða betra í að hjóla brekkuna sem er fyrir utan heima eða ætli að rústa keppni, við erum að skemmta okkur og viljum gera það vel!
#hjólaþjálfun
Sendu Maríu Ögn þjálfara póst maria@hjolathjalfun.is
Fylgstu með Hjólaþjálfun á Instagram