Skráning er byrjuð á frábæru götu- og fjallahjólanámskeiðin í ágúst.

Götuhjólanámskeið
Þú lærir á hjólið þitt og að hjóla almennilega, finnur öryggið, taka beygjur, skipta um gír, hjóla í hóp, drafta og allt „hjólreiðalingóið“ í bransanum.
Allar upplýsingar
Skráning
Mánud 19 ágúst kl 20:00
Fimmtud 22 ágúst kl 18:00
Mánud 26 ágúst kl 20:00
Verð 16.900.-
María Ögn þjálfari

 

Fjallahjólanámskeið
Þú lærir vel á fjallahjólið þitt, lærir allt sem þig langar og þarft og af þeim bestu í fjallahjóla bransanum, sama hvort þú sért algjör byrjandi eða vilt skerpa vel á tækninni þinni. Markmið námskeiðisins er líka að kynna þig fyrir frábærum fjallahjólasvæðum við höfuðborgasvæðið „í bakgarðinum þínum“.
Allar upplýsingar
Skráning
Þriðjud 20 ágúst kl 18:00
Þriðjud 27 ágúst kl 18:00
Fimmtud 29 ágúst kl 18:00
Þriðjud 3 sept kl 18:00
Verð 19.900.-
María Ögn þjálfar byrjendur
Hafsteinn Ægir þjálfar vanari á hjólinu

Sendu póst á Maríu þjálfara á maria@hjolathjalfun.is ef þú hefur spurningar