HJÓLAÞJÁLFUN
NÝ IC8 POWER HJÓL OG NÝTT ÞJÁLFUNARHÚS UM ÁRAMÓTIN

…ÞVÍ ÞETTA SNÝST UM ÞAÐ AÐ HAFA GAMAN AF ÞVÍ AÐ ÆFA OG
NÁ ÁRANGRI Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP…

40 HJÓL FYRIR YKKUR OG 1 HJÓL FYRIR OKKUR ÞJÁLFARANA
IC8 HJÓLIN ERU Á ALLAN HÁTT HÖNNUÐ AÐ HJÓLREIÐAFÓLKI SVO INNI ÆFINGAR HJÓLARANS
VERÐI SEM SKEMMTILEGASTAR

HJÓLAÞJÁLFUN BYRJAR ÆFINGAR Á NÝJUM STAÐ STRAX Í JANÚAR
NÝBÝLAVEG 6 Í KÓPAVOGI
ÞAR MUNUM VIÐ GRÆJA OG GERA OG SAMNÝTA AÐSTÖÐU MEÐ SPÖRTU HEILSURÆKT – FANNARI
KARVEL OG HANS FÓLKI.
ÞETTA ER EKKI LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ HELDUR ÞJÁLFUNARHÚS FÓLKSINS.

NÝ TÍMATAFLA, KYNNUM NÝJUNGAR Í ÞJÁLFUNINNI
OG SKRÁNINGAR HEFJAST STRAX Í DESEMBER!
HJÓLAÞJÁLFUN ER EKKI HJÓLREIÐAFÉLAG OG ER NÚ EKKI HÁÐ ÞVÍ AÐ VERA UNDIR
LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ, HELDUR ER ALGJÖRLEGA SJÁLFSTÆÐ EINING FYRIR ALLA SEM VILJA HJÓLA.

NÚ GETUM VIÐ FRAMKVÆMT ALLAR HUGMYNDIRNAR OKKAR OG GERT ÞJÁLFUNINA ENN
SKEMMTILEGRI EN ÁÐUR, ALLT ÁRIÐ, INNI OG ÚTI.

ÞJÁLFARAR
MARÍA ÖGN, HAFSTEINN ÆGIR
RÚNAR KARL, JÓRUNN JÓNS, PÁLL ELÍS, JÓHANNA RÓSA

ÆFÐU MEÐ OKKUR Í VETUR OG RÚLLAÐU INN Í VORIÐ OG SUMARIÐ
Í ÞÍNU ALLRA SKEMMTILEGASTA OG BESTA FORMI!