Þú átt ekki að þurfa að fara á æfingu, þú átt að vilja fara á æfingu“ segir María Ögn Guðmundsdóttir, hjólaþjálfari og eigandi vefsíðunnar hjolathjalfun.is. „Það er svo skemmtilegt að stunda hreyfingu utandyra og í góðum félagsskap.“

Greinina má lesa í heild sinni hér á vefriti Fréttatímans
Skemmtilegt að stunda hreyfingu utandyra og í góðum félagsskap