Lóan er orðin alveg rugluð á tíðarfarinu og hefur sagt af sér sem yfir vorboði íslands.
Hjólreiðar eru nýji vorboðinn, þegar hjólin eru dregin út úr geymslunni og fólk sést með viðeigandi höfuðfat brosandi út í eyru, þá er víst að það er ekki hálka og ekki of kalt fyrir tær og fingur. Þar með er komið vor á íslandi.

Hjólreiðar í Bítinu á Bylgjunni í morgun
Viðtal við hjólaþjálfarann Maríu Ögn