Podcast stöðin – Spekingar spjalla fengu Hafstein Ægi til sín í viðtal í Janúar 2019 og fóru yfir ferilinn í siglingum, Ólympíuleikana sem hann hefur farið á og svo hjólreiðarnar.

Þið getið nálgast viðtalið á síðu þeirra og viðtalið við Hafstein er nr #15

Podcast stöðin – Spekingar spjalla