Gætir þú ímyndað þér að gera eitthvað annað við líf þitt en tengja það íþróttum?
„Nei, það væri bara ekki hægt, íþróttir eru bara svo frábærar sama hvernig þú stundar þær og í hvaða tilgangi sem er. Ég velti því oft fyrir mér hvernig fólk fer að ef það hefur ekki íþróttir samferða sér og fjölskyldunni í lífinu.“
Viðtalið má lesa í heild sinni hér á www.glokorn.is
Glókornið María Ögn