Viltu vera reddí í sumarið á götuhjólinu þínu eða með allt á tæru fyrir WOW Cyclothon?
Götuhjólanámskeiðin byrja á mánudaginn í næstu viku, 11 maí.
Allar upplýsingar á Götuhjólanámskeið

Viltu vera klár í Bláalóns keppnina og allt fjallahjólastuðið í sumar?
Næsta fjallahjólanámskeið og það síðasta á þessu vori hefst þriðjudaginn 19 maí og líkur í vikunni sem Bláa Lóns þrautin er.
Allar upplýsingar á Fjallahjólanámskeið