Þar sem vorið er alveg að vakna þá er skráning hafin á bæði götuhjóla- og fjallahjólanámskeiðin sem byrja 20 og 21 apríl.

Sjá allt um námskeiðin og annað sem er í boði hjá Hjólaþjálfun hér á síðunni.

Kveðja María Ögn