Æfðu með okkur í sumar!
Það er mikið fjör framundan

Æfingar verða frá 7 maí – 7 júlí = 9 vikur

Úti Æfingahópur Hjólaþjálfunar
Það er bara svo skemmtilegt að hjóla og æfa með hóp af fólki sem er á sama getustigi og þú.
Mjög vel skipulagðar æfingar þar sem við skiptum í þrjá getuhópa og því fá allir æfingu og hjólatúr við sitt hæfi.
Kostar 29.990.-
Þjálfarar: María Ögn, Hafsteinn Ægir, Rúnar Karl, Jórunn Jóns, Páll Elís, Jóhanna Rósa
ÚTI Æfingahópur Hjólaþjálfunar

Inni æfingar í boði 4x í viku í sumar
Stundum hefur maður ekki tíma til að hendast út á hjólið eða vill bara á góðri hörku æfingu, þá er málið að hendast bara inn og klára dæmið.
Kostar 12.000.-
En 6.000.- fyrir þá sem eru einnig í útiæfingahópnum
Þjálfarar: María Ögn og Hafsteinn Ægir
INNI æfingar sumarið 2018