Ef ÞÚ vilt taka á því og vera tilbúnari í hjólasumarið þá er Hjólaþjálfun með áskorun á þig!
Eg kalla þetta aukaæfingarnar sem skapa meistarann og hjálpa þér að ná markmiðum þínum.

Í 21 dag skorar Hjólaþjálfun á þig að…
Taka matarræðið í gegn
Drekka meira vatn
Huga að svefnvenjum
Minnka tækja og símanotkun
Ásamt fleiri áskorunum sem ég hendi á hópinn.

Frekari upplýsingar má finna á Facebook síðu Hjólaþjálfunar