Útivarp — Hjólaferðalög

Hjónin Róbert Marshall og Brynhildur Ólafsdóttir fjalla um allt sem snýr að hreyfingu, útivist og áskoranir. María Ögn Guðmundsdóttir og Kjartan Long er gestir þáttarins. Allt um hjólreiðar í spjalli við þetta hressa hjólafólk. Meðal annars hvernig á að viðhalda góðri klofheilsu.

Þú getur hlustað á þáttinn hér

Þátturinn veðrur aðgengilegur til 6 oktober 2018