Vesturgatan – hjólaþáttur
28 nóvember 2018
Nú er mál að poppa og horfa á þennan þátt um Vesturgötuna!
Hjólaþjálfun er sko heldur betur að sníða formið til á inniæfingum í vetur og svo þegar við förum meira út í vor þá munu fjallahjólaæfingarnar stíla mest á Bláalónið og Vesturgötuna, sem þýða nokkrar ferðir upp á Úlfarsfell 😉
Team Hjólaþjálfun ætlar vestur næsta sumar og hjóla þessa stórmögnuðu leið, verðum klár í startinu laugardaginn 20. júlí kl 10:00.
Ykkur svona til fróðleiks að þá er hann Pálmar sem er mest talað við þarna, fyrsti atvinnumaður íslendinga í hjólreiðum, æfði og keppti með sterku liði og legend mönnum í Danmörku hérna í denn 😀
En hann og Hafsteinn komu þessarri keppni upphaflega af stað.