Við erum nefninlega að bjóða upp á bæði 😀
Æfingar þar sem er tekið á því og við gerum allskonar og svo stutt námskeið þar sem við einbeitum okkur að því að koma öllum upplýsingunum á þig í þau skipti sem við hittumst.

Æfingahópur Hjólaþjálfunar – ÆFINGAR
Reglulegar æfingar með hóp í 6 vikur
Götuhjól, fjallahjól, innihjól og ýmsar aðrar æfingar
Upplýsingar um Æfingahóp
Þjálfarar: María Ögn Hafsteinn Ægir, Rúnar Karl, Jórunn, Páll Elís, Gunnar Wedholm, Jóhanna Rósa

Fjallahjóla – NÁMSKEIÐ
4 skipti þar sem þú færð fjallahjólatæknina beint í æð og kynnist flottum fjallahjólasvæðum
Upplýsingar um Fjallahjólanámskeið
Þjálfarar: María Ögn og Hafsteinn Ægir

Götuhjóla – NÁMSKEIÐ
3 skipti þar sem þú færð götuhjólatæknina og fróðleikinn allan beint í æð
Upplýsingar um götuhjólanámskeið
Þjálfari: María Ögn